Okkur finnst kominn tími til að endurvekja íslensku þjóðsögurnar og leyfa þeim að lifna við í íslenskum nútíma.
Álfarnir hafa vaxið og þróast rétt eins og við, þeir eru ekki lengur í gamaldags klæðum og syngja rímur. Álfarnir rappa og nýta sér nýjustu GPS tækni til að vita alltaf hvar þeir eru.

We think it is time to revive the Icelandic folk stories and give them a present-day feel.
The elves have grown and developed just like us; they do not wear old clothing and sing rhymes. The elves rap and use the latest GPS technology to know exactly where they are.

Friday, July 1, 2011

Umskiptingurinn, Föstudagsfiðrildi #2

Hásálfar hafa nýlokið við að kynna Umskiptaþjónustuna, þar sem vegfarendum var boðið upp á að skipa um börnin sín, nú eða betrumbæta núverandi börn.
Gjörningurinn fór misvel í börnin en foreldrar tóku vel í hugmyndirnar, þar sem þeir voru settir í fyrsta sæti. Fylgist með facebook síðunni okkar þegar myndir af viðburðinum fara að renna inn og fleira skemmtilegt.

Einnig er von á Hásálfum í fréttunum á næstunni, viðtalsglaðir herramenn frá Stöð 2 stoppuðu og kynntu sér Umskiptaþjónustuna betur.

No comments:

Post a Comment